Ársskýrsla
2018

Lykiltölur í rekstri ársins 2018

 

Hagnaður 3.226 m.kr.
Arðsemi fjárfestingareigna (m.v. meðalstöðu) 4,92%
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingar og afskriftir 5.390 m.kr.
Rekstrartekjur 8.288 m.kr.
Leigutekjur 7.737 m.kr.
Meðallengd samninga m.v. núverandi leigusamninga 8 ár
Vaxtaberandi skuldir 80.488 m.kr..
Handbært fé frá rekstri 2.641 m.kr.
Handbært fé í lok árs 2.490 m.kr.
Eiginfjárhlutfall 31,63%
Fjárfestingareignir metnar á gangvirði 128.748 m.kr.
Stöðugildi í lok árs 52
Hluthafar í lok árs 523

 

Þróun tekna

Þróun kostnaðar

Rekstrarkostnaður - hlutfall af leigutekjum

Rekstur og útleiga

Útleiga á árinu 2018 gekk vel og voru gerðir samningar um 40 þúsund fermetra á árinu. Er það svipað og árið áður. Má því segja að ákveðið jafnvægi hafa náðst eftir gríðarlegan vöxt félagsins undan farin ár.

Meðallengd samninga Regins hefur verið um 7-8 ár síðastliðin ár. Útleiga um 40 þúsund fermetra á ári er því í samræmi við eðlilega þróun og rekstur eignasafnsins.

 

Leigusamningar - fermetrafjöldi